Ég horfi yfir borgina, það er að koma morgunn. Sólinn er að koma upp yfir toppin á stórhýsunum fyrir framan mig, það er soldið kallt, en mér er samt ekki kallt, skrítið því að samkvæmt öllu ætti mér að vera það. Kannski að ég sé búin að stíga það hátt fyrir ofan mörk eðlileikans að ég sé farinn að storka nátturulögmálunum. Hver veit. Ég nenni ekki að spá í því.. Gufan úr andardrættinum lísist öll upp þegar morgun geislar sólarinnar lísa í gegnum hana. Ég horfi á hendina og sárið er...