Þetta er ansi fróðlegur vefur. Dulspeki er fyrirbrigði sem veitir okkur innsýn inn í lífið eins og það er. Lærisveinarnir voru auðvitað skyggnir, en fjölmargir hafa logið til og beitt blekkingum varðandi þessi mál og því þarf að fara mjög varlega og sanna það sem sagt er. Þetta er mjög mikilvægt. Fjölmargir þykjast vera “spíritistar” en eru einungis loddarar. Það getur verið mjög varasamt að starfa sem miðill, og ansi oft finnst mér að svokallaðir miðar hafa lítið fram að færa. Þetta...