Nú eru ýmsir sem telja að Vísindi og trúarbrögð, séu andstæð fyrirbrigði. Skiljanlega, og til að átta sig á þessu þarf að rannsaka. Þeir sem tjá sig um málefnið eru gjarnan þeir sem lítið eða ekkert hafa kynnt sér þessi málefni. Við höfum orðatiltæki, sem segir " Það glymur hæst í tómri tunnu" NASA hefur rannsakað spádóma Biblíunar, fyrir um 10 árum komu þeirri niðurstöðu á blað. Hverjar eru líkurnar á að allir spádómar Biblíunar hafi komið fram fram að þeim tíma? Þessu var lýst með dæmi:...