Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

elm
elm Notandi frá fornöld 24 stig

Vefhýsill. (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvert mælið þið með því að maður fari ef maður þarf að hýsa asp síðu og nota MS SQL gagnagrunn á bakvið. Vitið þið eitthvað hvað þetta kostar, svona c.a.? kveðja, ELM

PostgreSQL (0 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Eru einhverjir að nota PostgreSQL gagnagrunninn hjá sér? MySQL virðist einhvernveginn vera sá vinsælasti, alla meðal notenda hérna á linux áhugamálinu. En ef þið hafið verið að nota hann, hvernig hefur hann reynst ykkur? Hann virðist allavega bjóða upp á fleiri möguleika heldur en MySQL, allavega svona við fyrstu sín. kveðja, ELM

Fylgjast með gagnamagni (5 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hvað forrit er hægt að nota til þess að fylgjast annars vegar með álgi á internettengingunni hjá manni og hins vegar til að fylgjast með heildarsummunni í bitum/bætum inn og út. Ég er að hugsa um eitthvað command line forrit sem myndi keyra á RauðHettu 7 kveðja, ELM

Hvaða ftp server? (3 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Með hvað ftp server mælið þið til að setja upp á linux boxi? Kveðja, ELM

Linux sem adsl router (5 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég setti linux upp hjá mér um daginn á litla tölvu (P100). Hugmyndin var að setja hana upp sem adsl router. Það var í raun lítið mál og skömmu síðar gat ég farið á client vélina (win98) og farið á netið í gegnum linuxinn. Linuxinn keyrir redhat 7.0. En ég var hins vegar að lenda í fullt af hliðar vandamálum, ég gat ekki ftp-að gögn af minni vél út í bæ, bara öfugt. Ég gat ekki sent viðhengi með póstinum mínum (af client vélinni) og fleira í þessum dúr. Þess vegna var ég að spá í hvort að það...

Redhat errata (2 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Veit einhver hvort að villuleiðréttinga skrárnar frá Redhat séu speglaðar einhversstaðar hérna á Íslandi? kveðja, ELM

Aðstoð. (3 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Smá byrjanda spurning: Í hvað skrá get ég látið eina línu sem þarf að keyra í hvert skipti sem kveikt er á tölvunnnu (þarf að tengjast adsl módeminu)? kveðja, ELM

Webcam f. linux (1 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Vitið þið um eitthvað forrit fyrir linux sem er svipað og netmeetin fyrir win? Þetta þyrfti helst að vera forrit sem getur talað á móti einhverju windowsforrit. Ástæðan er sú að ég er með webcam og nota hana til að spjalla við fólk sem er með windows, en ég hefði viljað getað notað linuxinn hjá mér. kveðja, ELM

Ethernet korts vandamál (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þannig er mál með vexti að ég er með CNet pro 200 ethernet kort í vélinni minni sem ég nota til að tengjast ADSL módeminu mínu. Vandamálið er það að þegar ég aftengist netinu þá kemur stundum blár skjá hjá mér..en oftast enurræsist vélin bara hjá mér. Ég er að nota win98 (Ekki koma með athugasemdir um að ég eigi að skipta yfir í win 2000, það er ekki það sem ég er að spyrja um). Hefur einhver hérna lent í þessu? eða veit einhver um hugsanlegar lausnir á þessu? kveðja, ELM

Web server (jsp) (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvað web server eru menn almennt að nota sem eru að keyra jsp og servlet síður? Kveðja, ELM

Forritunarmál (4 álit)

í Forritun fyrir 24 árum
Hafið þið eitthvað heyrt eða lesið um að með nýju stýrikerfi frá windows (veit ekki hvaða stýrikefi) eigi ekki að skipta máli hvort að forritað sé til dæmis í Visual Basic eða C++, hraðinn eigi að vera alveg sá sami? Í dag skiptir það miklu máli ef að það er mikilvægt að forrit keyri hratt að velja rétt forritunarmál, eins og C++. Ég heyrði þetta einhversstaðar um daginn. Mér finnst þetta bare svo fráleit hugmynd. Ég skil ekki hvernig þetta verður útfært. Endilega látið vita ef þið vitið...

KDE 2 (10 álit)

í Linux fyrir 24 árum
Er einhver af ykkur búinn að setja inn KDE2? Ef svo er, hvernig gekk það?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok