Ég sá þig hinum megin við allt fólkið, þú horfðir á mig með þessum dimm bláu augum sem líktust mest fagur bláu hafi. Ég fylgdist með þér skamma stund, enn allt í einu varstu horfinn. Hvert fórstu, hvert fórstu? Nokkrar mínútur, nokkrir dagar, nokkrir mánuðir liðu þar til ég gat loks gleymt þér. Þú varst mér ekkert lengur. En einn sólskinsríkann dag, þegar ég var á röltinu niðri í bæ, mætti ég bláu augunum þínum. Það varst þú, það varst þú. Þú brostir þessu fíngerða brosi og ljósa hárið þitt...