Jæja núna er ég og pabbi að spá í að fara kaupa tölvu og hef ég verið að hugsa mikið um þetta, maður er alltaf að sjá einhver rosaleg tilboð frá bt á medion en maður heyrir misjafna dóma um það. Svo er það dell tölvurnar ætlaði alltaf að kaupa þannig á spottprís í danmörku en það varð ekkert af því og þær eru nú frekar dýrar hér t.d dell dimension 8300 kostar um 170 þús með venjulegum skjá 17“ hefði ég getað fengið sömu tölvu með 19” skjá á minni en 100 þús úti en það skiptir nú ekki öllu,...