Talaðu við mig, Og segðu mér. Talaðu við mig- Og þú getur séð Hvað það er auðvelt. Hvernig eigum við að geta allt, Ef þú getur ekki sagt mér hvernig þér líður. Ætlarðu að gera eitthvað? Þó að heimurinn fyrir þér sé að hrynja, Talaðu við mig, Og segðu mér svo. Orðin þín, Svo gegnumköld, Og meiningarlaus. Veistu afhverju ég fór? Af því að ég tókst á við, Og horfðist í augu við sársaukann. Fuglarnir gráta okkur bæði, Tunglið minnir mig á andlitið þitt. Ég get ekki sofið, Enn minnir tunglið mig...