Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ellen
ellen Notandi frá fornöld 12 stig

finnur þú hvað er rangt ?? (2 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Finnur þú hvað er rangt á myndinni ?? http://www.sillyhumor.com/whatswrong/index.html hafðu hljóðið á :) kv. Ellen <br><br>drugs are for losers i am a WINNER !!

Hvað er að þessu ?? (3 álit)

í The Sims fyrir 22 árum
Sko það er eikkað að leiknum mínum (held ég) ég er með unleashed og þegar það eru mýs þá læt ég köttinn veiða þær og á þá ekki að vera hægt að gera praise ?? en það kemur bara aldrei upp hjá mér :( þetta er gegkt pirrandi ! hjálp Kv. Ellen<br><br>drugs are for losers i am a WINNER !!

Snilld dauðans !! (1 álit)

í Húmor fyrir 22 árum
kíkið á þetta ! http://www.jokefrog.com/abcd.shtml eða bara jokefrog.com og abc man ;) verðið að sjá þetta ógeðslega fyndið !! Kv. Ellen <br><br>drugs are for losers i am a WINNER !!

The sims Unleashed er kominn út !! (2 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 1 mánuði
Bara að láta ykkur vita að the sims unleashed er kominn út á sölu á íslandi ég keypti hann í dag í bt hann kostaði 3700 og eitthvað :) Kv. Ellen<br><br>kíkið á síðuna mína 3113n.tripod.com það er ekkert www !!!

Svinld fyrir þá sem að vilja svindla !! (3 álit)

í Black and white fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þegar þú ert kominn með wood eða food miracle, haltu hendinni fyrir ofan village store (eða wherever) og smelltu mjög oft á hægri takkann (á músinni) og ef að þetta er gert rétt þá kemur miklu meira food eða wood heldur en venjulega. Og ef þú heldur niður alt og ýtir á 1 eða 2 þá geturðu hækkað og lækkað hraðan Og ef þið sjáið hvíta sveppi látið creaturið ykkar borða það hann stækkar (held ég hef ekki séð hvítan svepp í leiknum) Þetta með foodið og woodið virkar og líka með tíman :P Bara...

Litla dúllan mín byrjuð á lóðarí (2 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jæja núna er hundurinn minn Tína heitir hún byrjuð á lóðarí hún er sirka 8 mánaða þannig að það getur alveg passað. Mig langar endilega að fá ráð hjá þeim sem að eiga tíkur ég meina er eitthvað sérstakt sem að ég þarf að passa upp á ? þarf ég að klæða hana í einhverjar buxur eða eitthvað svoleiðis (hef heyrt um það) eða sér hún bara sjálf um þetta ? please gefið mér einhver ráð :) Kv. Ellen
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok