Í dag, 31. júlí var Kevin Garnett skipt frá Minnesota til Boston í skiptum fyrir Al Jefferson, Gerald Green, Ryan Gomes, Sebastian Telfair og Theo Ratliff. Garnett hefur allan sinn feril leikið með Minnesota og er sá núverandi leikmaður í deildinni sem hefur leikið lengst samfellt með einu liði en það er frá 1995. Það er þó augljóslega ekki lengur í gangi. Ok, sem sagt, skoðanir. Eru Celtics með KG, Ray-Ray og Paul Pierce orðnir team to beat in the east?