Eftir að VW keypti Bugatti nafnið þá hafa þeir sýnt 4 bíla, með 2 vélum, “minni” vélin var sýnd í 2 limmum, 2 og 4 dyra útgáfa, svo í Chiron, sem er líka með þessa 6.1 L, W18 (!) strokka vél og 555 hestöfl. Svo kom Veyron (ath. þetta eru allt sýningabílar þó að Veyon hafi verið gefið græna ljósið á framleiðslu) sem er núna kominn með 8L 16 strokka vél með TURBO! Hann á að skila 980 hestöflum, já 980 !!! Sex gírar og 4WD er nauðsinlegt til að ráða við skrímslið, hann á að komast upp í um 405...