Inngangur Í þessari bókaskýrslu verður gerð grein fyrir bókinni Piltur Og Stúlka, höfundi hennar, rómantík sögunnar og umhverfi hennar. Piltur og stúlka Bókin fjallar um Indriða Jónsson og Sigríði Bjarnadóttur, elskendur sem fá ekki að eigast. Við sjáum fyrst Indriða og Sigríði saman þegar þau kynnast sem börn. Þau verða fljótt vinir en missa sambandið þegar Sigríður fer í fóstur í þrjú ár. Þegar þau hittast aftur verða þau ástfanginn og Indriði hefur mikinn áhuga á að gera Sigríði að konu...