Finst ykkur það ekki vera svolítið asnalegt að kalla Blink og Sum pönk? Mér finst ekkert mynna á pönk nema kannski það að þeir spila allt svolítið hratt, en þó er það ekki einkenni pönks, því það er jafn algengt í öðrum tónlistartegundum. Ég held líka að margir kalli það þungt ef það er sem mest disortion og hávaði í gítarnum. Það er náttúrulega skylda í þessu Nu-metali og þungarokki nútímans, en ef ég spila Ave maria með rafmagnsgítar er það þá orðið rokklag? Ég veit ekki, held ekki. Ég er...