Ég er með hugmyndir að fleiri áhugamálum. Mér finnst vanta horn undir sjónvarpsumræður. Það mætti breyta svæðinu þar sem stendur Kvikmyndir og hafa það í staðinn: myndræn afþreying eða eitthvað álíka. Þá væri hægt að hafa þar sérstækt svæði fyrir svokallaða sitcom þætti þar sem ræða mætti alla þá þætti sem eru sýndir í sjónvarpinu en flokkast ekki undir teiknimyndir eins og til dæmis: Fraiser, ER, Ally McBeal, Friends, Providence, The Sopranos og fleiri þætti. Annað svæði gæti verið...