Það sem ég var að tala um er að það skapast engin pressa frá atvinnulífinu í heild sinni því verkfall kennara hefur engin lamandi áhrif á atvinnulífið. Það skapast einhver pressa, ég viðurkenni það, en tilgangurinn með verkfalli hlýtur að vera sá að slæva atvinnulífið að einhverju leyti og sýna þannig fram á mikilvægi sitt í atvinnulífinu. Verkfall kennara hefur bara góð áhrif á atvinnulífið í augnablikinu vegna þeirra sem snúa aftur í sumarstörfin sín. Ég er alveg fylgjandi því að kennarar...