Ég veit alveg að til eru farartæki sem líkjast bílum og geta flogið (ég las líka Lifandi Vísindi), það sem ég var að meina og kom kannski ekki nógu skýrt fram var að það er enn mjög langt í það að þeir verði orðnir almenningseign og allir verði komnir á svoleiðis, svipað og maður sér í öllum framtíðarmyndum. Það er of mikið vesen að stjórna umferð sem flýgur hvert sem henni sýnist, auk þess sem fólk þyrfti að fá sér flugleyfi til að geta “keyrt” þessa bíla. Annars er ég kominn langt, langt...