Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ekla
ekla Notandi frá fornöld 86 stig

Einu sinni voru... (2 álit)

í Húmor fyrir 22 árum
Einu sinni voru þrír fótboltaáhugamenn að þvælast um Saudi Arabíu. Einn hélt með Leeds, annar með Man. Utd. en sá þriðji með Liverpool. Auðvitað voru þeir allir fullir, en það er stranglega bannað í Saudi Arabíu, þannig að þeir voru allir handteknir. Svo voru þeir leiddir fyrir sheikinn. Sem sagði." Vegna drykkjuskapar á almannafæri verðið þið allir hýddir 50 svipuhöggum. En vegna þess að í dag er þjóðhátíðardagur hjá okkur ætla ég að veita ykkur öllum tvær óskir. Kom svo að því að hýða átti...

Dauðdaginn (1 álit)

í Húmor fyrir 22 árum
Þrír menn voru dánir og voru á leiðinni til Lykla-Péturs. Þegar þeir komu ákvað Lykla-Pétur að skemmta sér svolítið. Sá sem dó versta dauðdagann má fara upp til himna sagði Lykla-Pétur. Sá fyrsti sagði: Ég bý á 3. hæð í blokk. Það var þannig að ég hafði alltaf haldið að konan mín væri að halda framhjá svo ég ákvað að koma snemma heim úr vinnunni og finna manninn. Eftir langa leit fann ég hann ekki. Ég fór útá svalir og sé þar mann hangandi á svalarhandriðinu. Ég varð svo reiður að ég byrjaði...

Andinn í flöskunni (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum
Maður nokkur var á gangi meðfram ströndinni þegar hann rekst á flösku í fjöruborðinu. Maðurinn tekur upp flöskuna og þurkar af henni, og upp kemur þessi rosa andi og segir “Fyrir að frelsa mig mun ég veita þér eina ósk” Maðurinn sem er hamingjusamlega giftur og vel stæður ákveður að gera eitthvað gott fyrir Ísland og segir “ég vill að þú byggir varanlega brú á milli Íslands og Evrópu” Andinn missti gjörsamlega andlitið og sagði síðan“ ertu eitthvað verri, ég mundi þurfa að byggja risa stólpa...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok