ég er búinn að prófa svona bassa og þetta er bara einn besti bassi sem ég hef nokkru sinni prófað og um leið og ég prófði hann fór mig að dreyma um að eignast svona. ég hef einnig próf fender og bassana í tónastöðinni og ég fíla þau ekki jafn mikið og stingrayinn, en með því að gera þenann kork var ég nú ekki að byðja fólk að segja mér hvorn ég ætti að kaupa heldur hvor væri svona betri framleiðsla (þótt ég hafi nú kannski ekki alveg orðað korkinn þannig:s)