veit um einn sem var að því og var að reyna að vera svona frekar kúl, prjónandi og fara uppá framdekkið og eikka.. en svo þrykkir hann inn einn göngustíg á afturdekkinu.. nema hvað að þegar hann kemur útúr göngustígnum þá nær hann ekki að stoppa og fer á vegg og yfir hann (veggurinn var svona nokkurskonar girðing utan um garð) nema hvað að einhvernvegin fer hjólið líka yfir vegginn og lendir svona smá á honum og hann svo er að basla við að standa upp þegar löggan keyrir framhjá veggnum með...