hann er svona… Einusinni gengu 3 vampírur inná bar og settust við borð. “Barþjónn” kallar önur “ég ætla að fá a+ í kók” og barþjónninn kemur með það og lítur á hina vampíruna og segir “get ég fært þér eitthvað?” þá segir vampíran “það væri gott að fá bara heitt vatn”. “Heitt vatn?” segir barþjónninn, “já, bara heitt vatn úr krananum” og barþjónninn labbar undrandi burt en kemur með vatnið og lætur á borðið hjá vampíruni. Þá tekur vampíran upp notaðan túrtappa og segir: “ég ætla nú bara að fá mér te”…