Daginn..! Er með til sölu uppáhalds tækið mitt sökum þess að ég er að spá í að uppfæra yfir í fleiri rásir. Apogee Duet er besta hljóðkort sem ég hef átt og notað. Formagnararnir og converterarnir eru þeir sömu og í dýrari hljóðkortum frá Apogee. Tveir inngangar duga oftast flestum, dæmi: kassagítar og söngur, kassagítar stereo, söngur, píanó stereo, kór stereo, master B útúr mixer o.s.frv. Eitt það besta við kortið er að það er svo aðgengilegt. Stór snúningstakki sem að gerir allt sem þú...