Við erum bara með frumsamið efni. Ég og bassaleikarinn byrjuðum að vinna saman tiltölulega nýlega en ég er sjálfur nýkominn úr öðru projecti sem ég starfaði við út í London (er nýfluttur aftur heim til íslands) Tónlistarstefnan er gíruð í áttina að rokki. Mér er voðalega ílla við að líkja mér við aðrar hljómsveitir, þetta ræðst allt saman af því hvernig við vinnum allir/öll saman. qotsa, dead kennedys, primus, janes addiction, gomez, etc etc. listinn er endalaus…