Ég setti upp MythTV, http://www.mythtv.org box í vikunni sem leið og reynslan hefur verið mjög jákvæð. Ég er með venjulegt sjónvarpskort í vélinni og er að fá sjónvarpsdagskránna að láni frá sjonvarp.is og get því skoðað dagskránna og tekið upp úr sjónvarpinu samkvæmt henni. En núna langar mig að fara skrefinu lengra og setja Digital sjónvarpskort í vélina. Lengi vel stóð valið á milli DVB-C (Breiðbandið) eða DVB-T (Digital Ísland) korta, en að vel athuguðu máli hefur stefnan verið tekin á...