Sex Pistols voru ekki búnir til af tískufyrirtæki, þú hlýtur að vera að rugla Pistols við eitthvað annað einsog Britney Spears, hins vegar bjuggu Pistols til ákveðna tísku sem tískufyrirtæki tóku að framleiða, ég samt alveg sammála því að Pistols voru ekki sérstakir tónlistarmenn, ekki hvað hljóðfæraleik snertir, en það voru nú Nirvana ekki heldur. Nirvana er ofmetin en ekki endilega sú ofmetnasta.