já fínasta grein alveg bara. Samt eitt sem ég vil benda á, bara vegna þess að það stakk mig voðalega, enda er það alveg hryllilegt bull með fullri virðingu. þú sagðir í greininni að Blur og Oasis hefðu verið stærstu böndin í Bretlandi þegar Libertines byrjuðu, það er bara því miður argasti þvættingur, ekki nema að þeir hafi byrjað svona 94-97. Ef ég er ekki alveg kolvitlaus þá komu þeir fyrst fram um 2000 og þá var nú sól britpopparana farin að dvína heldur. Bara svona vinsamleg ábending...