já ég átti ekki að kalla hann asna, biðst afsökunar á því.. þetta fer bara svo í taugarnar á mér… En svo segir hann: “haltu kjafti þú ert bara ógeðslega heimskur og mesti fáviti sem til er” Og hann er ekki bannaður lengur.. nema að það sé punkbuster vegna.. Hann átti bannið einfaldlega skilið, og svo kemur hann hér með stæla og leiðindi og segist vilja fá bannið burt.. og þá segjum við:“ Talaðu við admina”, og þá segir hann:“ Nei ég nenni því ekki, ég er hvort eð er hættur að spila bf” Er...