Ok ég er að verða búinn að gera þokkalegt herbergi, 5,6*3,6 m sem æfingaraðstöðu. Gluggalaust hljóðeinangrað m. loftræstingu og hljóðgildrum, hljóðísogsplötum. Svo það ætti að vera fínt svona með haustinu. Er einnig á leiðinni til USA og ætla að kippa með mér hljóðkorti. Hef verið að fikta með m-box og zomm H-4. var að velta einhverju eins og t.d notuði Digi 002 fyrir mér. Veit bara ekki hvað er sniðugt. Á einhverja mixera, nokkra mika ofl. Hugmyndin er fyrst og fremst að geta tekið upp...