Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

egth
egth Notandi frá fornöld 34 ára karlmaður
484 stig

linux server files (3 álit)

í Wolfenstein fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Einhver hér sem veit hvar ég get nálgast current linux server skrárnar?

Minni á (6 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Heyrðu vill bara minna ykkur á /hl þar sem þið getið lært margt nytsamlegt sem viðtengist cs/css/halflife og öðrum halflife mods. Kemur fyrir að notendur skjóti inn spurningum gagnvart svona hlutum. Einnig fyrir ykkur sem eruð að vinna í grafík er þetta kjörið tækifæri fyrir ykkur að læra hvernig eigi að gera movies úr halflife leikjum.

LANmót.is invite #2 qualifier (13 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mig vantar 2-3 aðila til að stjórna (sjá um) online qualifier fyrir næsta invite LAN lanmot.is Sentu mér email á eth@lanmot.is ef þú hefur áhuga og TÍMA. Enginn tilgangur að vera hæfur í þetta ef þú getur ekki sinnt þessu. :*

LANmót.is invite - loka niðurstaða (19 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Jæja, þá er keppni búin, búið að ganga frá og skila húsinu og ég kominn heim. Ég held ég hafi aldrei orðið jafn sveittur og á þessu lani, svakalegt að þurfa að vera í sama herbergi og vargur. Niðurstaðan var: #1 seven (unnu sér inn 20k cash og svo 5x Gear Grip í boði kísildals) #2 rws #3 celphtitled #4 nVa #5-6 dlic #5-6 Gamers Mind #7-8 newtactics #7-8 sharpWires Ég vill þakka aðal (og eina) styrkaraðila mótsins Kísildal kærlega fyrir allt sem þeir gerðu fyrir okkur. (Þeir sköffuðu servera,...

LAAAAAAAAAAAAAAAAAAN (4 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Jæja, eftir smá tafir er keppni byrjuð. Fyrsta umferð er að verða búin, aðeins einn leikur í gangi og það er nVa - celph Aðrir leikir: seven 16 - 2 sharpW rws 16 - 2 newtactics dlic 16 - 12 Gamers Mind Næsta umferð hefst svo kl 22:30

Hæhæ, tilkynning, LESA! (10 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ef einhver segir við þig að gera skipun í “cmd” glugganum þínum (Command Promt) þá er EKKI sniðugt að framkvæma þá skipun nema þú treystir viðkomandi mjög vel. Sérstaklega ber að varast skipunina “RD C:” - EKKI framkvæma þessa skipun. Ef þið af einhverjum æðislegum ástæðum framkvæmið þessa skipun þá þurfið þið að loka glugganum strax, passa að vera ekki að setja inn ný gögn á diskinn og sækja ykkur file recovery forrit, sem þið getið fengið hjá mér. Bætt við 10. febrúar 2009 - 17:21 Með...

könnunin (24 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Þessi könnun meikar ekkert sens, besti healer? Bestur í hvað? 5man, 10man, 25man, arena eða BGs?

Hackers (0 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Að einhver segi við þig á msn/irc/whatever að hann sé að hacka þýðir EKKI að hann myndi nokkurntímann fá bann fyrir það eitt. Fyrir utan hvað það er erfitt að sanna það þá ertu ekki með steamid. Jafnvel með steamid þá vantar þér record. Rétta leiðin til að fá einhvern í bann er: Taka record, screenshotta steamid, pma mig á irc.

LANmót.is online qualifier 6. umferð (12 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 10 mánuðum
5. umferð er lokið og það er komið á hreint hvaða 4 lið komast áfram á LANið. dlic newtactics sharpWires GamersMind Ég vill óska þessum liðum til hamingju með árangurinn. Á morgun hefst svo 6. umferð þar sem dlic og newtactics mætast í WB sem og sharpW og GM í LB. Spilað verður í de_inferno. Umferðin endar þann 18 janúar.

LANmót.is online qualifier 5. umferð (12 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Fimmta umferð í LANmót.is quali hefst í dag, 2 janúar og endar 8 janúar. Í henni er aðeins spilað í LB og mætast: cla - GM sharpW - tiN Spilað verður í de_nuke

LANmót.is online qualifier 4. umferð (25 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Jæææja þá er 3. umferð lokið. ax 16 > 8 ultima cuc 8 < 16 CLA sharpW 16 > 6 aoG ha$te 16 > shocK Í kvöld hefst svo 4. umferð og í henni mætast: Winners Bracket: dlic - GM tiN - newtactics Losers Bracket: ax - CLA sharpW - ha$te Spilað verður í de_train, síðasti leikdagur er 25. desember.

LANmót.is online qualifier - Tilkynning! (32 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Varðandi leik ha$te og hKAi sem endaði með sigri hKAi útaf óskráðum leikmanni hjá ha$te. (ha$te vann leikinn en var dæmdur ósigur útaf óskráðum leikmanni.) Þessarri ákvörðun hefur verið breytt, leikurinn verður endurtekinn og aðeins þeir leikmenn sem voru skráðir fyrir upphaflegan leiktíma mega taka þátt í leiknum. Leikur hKAi og shocK frestast þangað til niðurstaða úr þessum leik er komin. Kveðja, eth & ZiRiuS

LANmót.is online qualifier 3. umferð (7 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
2. umferð er lokið, en úrslit úr henni má finna hér. Athugið að aðeins er að finna úrslit úr WB þarna, en ég mun setja inn úrslit úr losers inná lanmot.is mjög fljótlega. Í dag hefst svo 3. umferð og í LB mætast: almost extreme - dlic clean up crew - CLA sharpWires - AoG hKAi - shocKwave Athugið að WB spilar ekki í þessarri umferð. Þessari umferð lýkur á föstudag, þann 19 desember. Spilað verður de_cpl_mill! Bætt við 15. desember 2008 - 16:30 almost extreme - ultima clean up crew - CLA...

LANmót.is online qualifier 2. umferð (2 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Winners Bracket má finna hér: http://lanmot.is/2009/wb.html Losers Bracket: de_inferno, 9des - 13des almost extreme - heroic threads clean up crew - duality team24s - sharpWires hKAi - ha$te allar upplýsingar má finna á http://lanmot.is

LANmót.is online qualifier 1. umferð (13 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
16 liða úrslit WB | de_dust2 | 4des - 8des ax - defcon haste - dlic clean up crew - gamersmind cla - sharpW tin - team24s duality - aog newtactics - hkai heroic threads - shockwave Bæði lið þurfa að samþykkja leiktíma, ef þið getið ekki náð sambandi við andstæðing ykkar hafið þá samband við stjórnendur á #lanmot.is. Ég vil minna alla keppendur á að vera inná #lanmot.is, þar kem ég með ýmsar upplýsingar og þar er einnig best að ná tali af mér. Bætt við 4. desember 2008 - 19:23...

LANmót.is online qualifier (4 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
http://www.esports.is/index.php?showtopic=8878 www.kisildalur.is

3.0.4 paladin talents (14 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Divine Shield: Penalty changed so that all damage done is reduced by 50% instead of a attack speed penalty. 1) Divine Protection no longer causes an attack penalty. Divine Shield's penalty was changed to 50% less damage done by the paladin. 2) Sacred Duty: This Protection talent no longer affects the attack penalty of Divine Shield and Divine Protection, but grants additional bonus Stamina. 3) Avenging Wrath, Divine Shield, Divine Protection, and Hand of Protection have a shared, 30-second...

lið á jólalanið (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum
lanmot.is crewinu vantar 1-2 netta gæja með okkur í lið á jóla lanið talið við mig á irc

Pési HVK (66 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum
Hér sjáið þið pésa HVK, svalasta cs spilarann á íslandi. Jafnvel þótt þið reynið ykkar besta þá náið þið ekki að verða jafn svalir og hann. Til gamans má geta að strákurinn er á lausu!

afmæliii (12 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum
núbbinn hann gunni Gnrz á afmæli í dag og er kappinn 19 ára gamall óskið honum til hamingju með daginn <3 þið finnið hann á #newtactics

trivia (15 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Hvar er ég á þessarri mynd?

könnunin (5 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum
Er einhver munur annars en sá útlitslegi á þessum 2 guis? :p

ZtR og Hansol (14 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum
Farið með þetta annarstaðar en á /hl, farið í einvígi í bubbles eða eitthvað til að útkljá þetta, en látið okkur hina ekki þurfa að þjást fyrir það að þið getið ekki talað saman án þess að móðga hinn aðilann.

holydins (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég er atm 61/0/0 en þarf að respecca fyrir bok :< Einhver reyndur holydin hérna sem getur gefið mér sitt álit á þessu buildi; http://www.wowhead.com/?talent=sxA0gMzhVuMxRta0b Bætt við 26. október 2008 - 04:16 Gleymdi náttúrulega að nefna að ég var ekki viss hvað síðustu 3 punktarnir ættu að fara í, helst dettur mér í hug: Blessed Life 3/3 - Aura mastery 1/1 Unyielding Faith 2/2 - imp concentration aura 3/3

trivia (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hvar er ég?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok