Komiði sæl, Nú ætla ég að gera grein um eina af stærstu netsíðu netsins frá upphafi, Youtube. Youtube var fundið upp af Chad Hurley, Steve Chen og Jawed Karim fyrrum starfsmenn netfyrirtækisins Paypal. Hugmyndin var að hver sem er gæti sent inn upptöku sína og orðið frægur fyrir það. Þeir unnu fyrst í bílskúr en voru svo studdir með 3.5 milljón dollara af fjárfestingarfyrirtækinu Sequoia Capital. YouTube varð til 15. Febrúar 2005 og útaf sívinsældum hennar fyrstu mánuðina styrktu Sequoia...