ok ég var að spá, ég er í grunnskola og er að fara i samræmdu profin nuna, tek allt nema samfélagsfræði.. á viðskipta og hagfræðibraut þarf að taka próf í samfélagsfræði, stærðfræði og eitthvað, en ef ég tek ekki samfélagsfræði er þá ekki alveg séns á að ég komist þar inn?