Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

eessess
eessess Notandi síðan fyrir 17 árum, 5 mánuðum 30 ára kvenmaður
724 stig

Anný :) (4 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þetta er nýja mini lop kanínan mín, hú.. hann Anný :) Anný fengum við sem stelpu, en síðan fattaðist að hann væri strákur. Anný er besta og skemmtilegasta kanína sem ég hef kynnst ! Hann eltir mig út um allt hús og ef ég sest niður stekkur hann upp í fangið á mér :D Flestallir sem hafa séð hann hjá mér segja að þetta sé blanda af hundi og ketti, hundur í dulargervi eða eitthvað slíkt :)

Lionhead kanínustrákur óskast :) (3 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hæhæj :), mig langar alveg rosalega til að eignast hreinræktaðan lionhead strák :) Það skiptir mig miklu að hann sé hreinræktaður. Ég vil helst að hann sé í kringum 4 mánaða, en ég er opin fyrir öllu :) Allir litir koma til greina.. nema albinóar. Ég er meira fyrir kanínur með svört augu. Ég hef mjög góðar aðstöður fyrir kanínur :) Er með 6-7 fm. sólskála, 2 svalir sem þær hafa aðgang að og garð. kv. Ásta Katrín :)

Óska eftir kanínu :) (0 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hæhæj, mig langar alveg rosalega mikið í hreinræktaða lionhead kanínustelpu á aldrinum 6-10 mánaða. Mig langar mest í þrílita.. en allir aðrir litir koma til greina :) kv. Ásta Katrín :)

Fríða :) (5 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég var að fá nokkrar kanínur :D Ein af þeim heitir Fríða og er hreinræktuð lionheadstelpa :) Hún er ótrúlega falleg og gæf :D .. líkist hvolpi. Ljómar öll þegar maður kemur heim á móti henni :) Bæjó ;d

Loðhamstrar til sölu :) (3 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hæhæj :), ég er með nokkra hamstra til sölu núna :) Svona er staðan á ungunum sem ég er með núna ; 4 golden kk, 1 blackeyed cream kk, 2 light grey kvk, 1 golden kvk. Síðan er ég með þrjár 4-5 mánaða stelpur til sölu :) Þær heita Drauma Kitty Lopadóttir, Ylfa Blá og Loðholts Paris Stígsdóttir :) Þær eru alger æði :D Allar búnar að eignast eitt got. Komu tvisvar sinnum 11 ungar og einu sinni 10 ungar. Paris er light grey, Ylfa Blá er sable og Kitty er golden satin :) Virkilega fallegar !...

Hittingur (: (4 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Tekið af www.isheima.bloggar.is ! hæj (: Ég ætla að halda næsta hamstrahitting á föstudaginn næsta, ss. á morgun. Það koma 4 loðhamstragot svo ég viti og alveg slatti af öðrum hömstrum. Einnig verða hamstrar sem eru til sölu… svo fólk getur mætt á svæðið og keypt sér einn hamstur. Mikið úrval. Allir eru velkomnir að koma með sína hamstra :) Hann veður kl. 16:00 heima hjá mér, Viðarási 57a, árbænum (: tilkynna komu á erla-@visir.is (: kv. Erla Mekkín.

Loðhamstrastrákar til sölu :) (1 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hæ, hæj :) Þessi OFURfallegi loðhamstrastrákur fæddist hjá mér 14. apríl ásamt 10 systkinum sínum. 6 ungar hafa fundið sér eigendur, en 5 eru til sölu. Það eru allt strákar.. 2 eru sable (svona steingráir með ljósa hringi í kringum augun) og 4 eru golden (þessi típíski hamstralitur) Hver ungi selst á 500kr. :)

Loðhamstraungar til sölu :) (0 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hæ, hæj :) Vinkona mín er að selja nokkra loðhamstraunga. Hún er líka með einhverja gullhamstra. Hamstraungarnir sem hún er að selja eru alger æði :) Alveg ótrúleg krútt :D Hún selur hvern unga á 500 kr. Fleiri uppl. ; www.blog.central.is/gullmola :) Fleiri myndir ; www.flickr.com/isoldar bæjó :) ps. myndina að ofan tók ég af einum unganum hennar. Þetta er strákur. Hann er cinnamon banded :)

Loðhamstrastelpa til sölu :) (4 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæ, hæj :) 4. apríl fæddust hjá mér 11 loðhamstraungar. 10 ungar hafa fundið sér heimili, en 1 stelpa er enn til sölu :) Stelpan sem er enn til sölu er virkilega falleg. Liturinn hennar heitir golden. Golden er þekktasti litur hamstra. Hún er undan Drauma Kitty (Lopadóttir) og Loðholts Zorro (Stígsson) Hún er tilbúin að fara að heiman :) Ég er að selja hana eina og sér á 500 kr. Áhugasamir geta sent mér skilaboð eða hringt í síma 554-6284. kv. Ásta Katrín :)

Loðhamstrastrákur til sölu :) (1 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæ, hæj :) Ég er með loðhamstrastrák til sölu. Hann heitir Ljómi Blær, en ég kalla hann Rjóma. Því er velkomið að breyta :) Rjómi er fæddur í lok janúar. Hann er fæddur og keyptur úr Fiskó. Rjómi er fallegur að utan og að innan :) Hann er alveg ótrúlega sætur og loðinn. Ég er ekki viss hvort hann sé light grey eða golden extreme dilute. En liturinn er virkilega fallegur :) Rjómi er rólegur og ljúfur, alveg yndislegur :) Rjómi á eitt got, 10 unga. Hann hæfur til ræktunar. Rjómi selst á 500...

Loðhamstrastrákur til sölu :) (1 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæ, hæj :) Ég er með loðhamstrastrák til sölu. Hann heitir Ljómi Blær, en ég kalla hann Rjóma. Því er velkomið að breyta :) Rjómi er fæddur í lok janúar. Hann er fæddur og keyptur úr Fiskó. Rjómi er fallegur að utan og að innan :) Hann er alveg ótrúlega sætur og loðinn. Ég er ekki viss hvort hann sé light grey eða golden extreme dilute. En liturinn er virkilega fallegur :) Rjómi er rólegur og ljúfur, alveg yndislegur :) Rjómi á eitt got, 10 unga. Hann hæfur til ræktunar. Rjómi selst á 500...

Loðhamstrastrákur til sölu :) (3 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæ, hæj :) Ég er með loðhamstrastrák til sölu. Hann heitir Ljómi Blær, en ég kalla hann Rjóma. Því er velkomið að breyta :) Rjómi er fæddur í lok janúar. Hann er fæddur og keyptur úr Fiskó. Rjómi er fallegur að utan og að innan :) Hann er alveg ótrúlega sætur og loðinn. Ég er ekki viss hvort hann sé light grey eða golden extreme dilute. En liturinn er virkilega fallegur :) Rjómi er rólegur og ljúfur, alveg yndislegur :) Rjómi á eitt got, 10 unga. Hann hæfur til ræktunar. Rjómi selst á 500...

Loðhamstrastrákur til sölu :) (4 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæj, Loðholts Remband er til sölu :) Hann er fæddur 4. apríl og er tilbúinn á nýtt heimili. Rembrand er ótrúlega sætur og góður strákur :) Hann er undan Drauma Kitty (undan Trítlu og Lopa) og Loðholts Zorro (undan Söru og Stíg) Rembrand er golden umbrous. Hann selst á 500kr. Í Dýraríkinu kosta loðhamstrar 1665kr. bæjó (:

5. got - loðholts :) (0 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæ, hæj :) Í kringum korter í miðnætti 19. apríl sá ég að Bláber væri komin með hríðir. Mér brá heldur betur þar sem hún átti ekki að gjóta fyrr en 21. ! Ég fylgdist aðeins með Bláberi og tæplega 12 skaust ungi útúr henni ! Hún skipti sér ekkert að honum og fór bara að hjóla og eitthvað. Loks þegar hún tók eftir unganum át hún hann hálfan í fáeinum bitum ! Það var ógeðslegt. Ég ákvað bara að fara sofa. Þegar ég vaknaði morguninn 20. apríl kíkti ég til hennar og sá 2, afskiptalausa og ískalda...

Loðhamtraungar til sölu :) (3 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæ, hæj :) Ég er með loðhamstraunga til sölu úr tveimur gotum. Fyrra gotið er fætt 4. apríl og seinna gotið 14. Í báðum gotunum komu 11 ungar og þess vegna er ég með alls 22 unga. 9 ungar úr fyrra gotinu eru fráteknir, en 2 til sölu. Það eru 11 ungar til sölu úr seinna gotinu. Þessir 2 ungar sem eru til sölu úr fyrra gotinu eru strákar. Annar þeirra er golden umbrous og hinn er sable. Þeir eru óttarleg krútt :) Á engar nýjar myndir af þeim, en redda því fljótlega. Þessir bræður eru undan...

4. got - loðholts :) (0 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
hæj (: Þá er 4. gotið mitt fætt :D Það fæddist í morgun :) Ungarnir eru 11 ;o ! Allir enn á lífi, en það er frekar ólíklegt að það lifi fleiri en 8. Þeir eru undan Loðholts Paris (sem er undan Söru og Stíg) og Drauma Kamb (sem er undan Trítlu og Lopa) :) Ég reyni að taka myndir við tækifæri.

Loðhamstraungi til sölu :) (3 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæ, hæj :) 4. apríl fæddust hjá mér 11 ungar, 8 strákar og 3 stelpur. 10 ungar eru fráteknir, en einum litlum, golden strák vantar heimili. Hann er mögulega satin. Unginn er undan Drauma Kitty (sem er undan Lopa og Trítlu) og Loðholts Zorro (sem er undan Söru og Stíg) Hann má fara að heiman 25. apríl :) Hér er mynd af honum sem ég tók í dag, 6 daga gamall :) http://i27.tinypic.com/xqbdw9.jpg og systkini hans :), 2 eru reyndar á flakki svo þeir eru bara 9 á þessari mynd ;)...

11 hamstraungar :) (11 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta eru loðhamstraungarnir mínir :D, fæddir 4. apríl :) Þeir eru 11 og allir enn á lífi :D Ungarnir eru undan Loðholts Zorro og Drauma Kitty, 3. kynslóðin mín :) Þeir eru allir fráteknir, en það gerist mjög oft að fólk hætti við. Bæjó ;* - eins og flestallir hamstraungar eru þeir ekki fallegir.. þetta er ss. eðlilegur ljótleiki ;)

Ísold :) (16 álit)

í Kettir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ísoldin mín í nýju kattaklórunni sinni :D Hún er ótrúlega ánægð með hana :), leikur sér og sefur í henni 24/7 :D

Loðhamstrastelpa gefins :) (0 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæ, hæj :) Ég er að gefa fallegu loðhamstrastelpuna mína, Söru á gott heimili. Sara er rúmlega 7 mánaða, silver grey og mjög loðin miðað við að vera kvenkyns. Sara gaut 9 ungum 10. desember og hefur þar með lokið foreldraskyldum sínum. Sara er mjög gæf og skemmtileg. Vill fá athygli og finnst gott að láta meðhöndla sig. Áhugasamir geta haft samband í gegnum spjallið, sent póst á e-mailið astakatrin@simnet.is eða hringt í síma 554-6284. kv. Ásta Katrín :) ps. Hér eru myndir af krúttinu :) ;...

Drauma Kitty <3 (6 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta er Kitty mín :) Hún kemur frá Draumaræktun og er undan Lopa og Trítlu. Kitty er loðhamstur eins og allir hinir hamstrarnir mínir, fædd 31. desember 2007. Liturinn hennar heitir golden og er einn algengasti litur hamstra. Kitty er með fallega áferð sem kallast satin (sést reyndar ekki á myndinni). Feldurinn er þá mjög glansandi og mjúkur. Hann þynnist aðeins. Hún Kitty mín á að gjóta ungum í dag :D, þeir gætu samt alveg eins komið í nótt eða á morgun :) Pabbinn heitir Loðholts Zorro....

3. got - loðholts :) (2 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæj, loksins, loksins, loksins, LOKSINS ! eru komnir ungar :D Eða reyndar bara einn :) Þegar ég fór inn í herbergi áðan heyrði ég eð tíst. Svo ég sótti brokkolí handa Kitty minni og hún kom ekkert að sækja það.. heldur stóð bara aðeins upp og þá sá ég einn unga :D Ég er ótrúlega spennt, en samt hrædd um að ég hafi verið of ágeng, afþví að ég opnaði kassann hennar og var með puttana inn í búrinu. Ég ætla kíkja aftur klukkan eitt :D Bæjó ;)

Stökkmýs ? (3 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæ, hæj :) Ég er með yfir 100l. fiskabúr þar sem engir fiskar eru svo mamma stakk upp á því að fá stökkmýs í það. Hún las um þær á netinu og finnst þetta allt mjög spennandi. Hvernig hegðun þeirra er og hversu fjölbreyttar þær eru. Hún er spennt fyrir ræktun og er alveg búin að smita mig! :) En síðan fór ég að spá í hvort það væri eins mikill markaður fyrir stökkmúsum eins og er fyrir hömstrunum. Vitið þið eitthvað um það ? kv. Ásta Katrín :)

Loðhamstrakrúttið mitt, Phoenix ;* (3 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta er ss. loðhamsturinn minn :D Hann heitir fullu nafni Loðholts Phoenix Stígsson, en er oftast bara kallaður Phoenix :D Phoenix er undan Stíg og Söru, fæddur 10. desember 2007 :) Phoenix á engin börn enn :/, en hann er með Möndlu minni í búri, svo vonandi koma Phoenixbörn undan þeim :D Phoenix er uppáhaldið mitt ;*, svo gæfur og skemmtilegur. Minnir pínu á naggrís þó stærðin sé ekki sú sama :) - liturinn hans heitir Silver grey. Hann er frekar sérstakur litur.. eða það var okkur sagt...

Hamstrahittingur :) (3 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hæ, hæj : ) Jæja, það er komið að næsta hamstrahitting og verður hann heima hjá Söndru Sjöfn, Laufengi 4 í Grafarvoginum í Rvk. Þetta verður föstudaginn 11. apríl 2008 klukkan 16:30. Við hvetjum alla áhugamenn til að mæta og skemmta sér með okkur og sýna og sjá aðra hamstra. -Gaman væri ef allir mættu með hamstrana sína, þó svo að það sé engin nauðsin :) Það verða allavega 3 got á staðnum og í kringum 20 loðhamstrar. Allir mega mæta, þó þeir séu ekki með hamstra ss. bara til að forvitnast,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok