Ég ætla að skrifa um sverðdraga, tekið skal til greina að þessum upplýsingum var aflað á freshwatertropicalfishkeeping. Viltar tegundir af sverðdraganum má finna allstaðar um Mexico og það sýnir fram á það að þeir geta aðlagast að verstu stöðum. En upprunalega var sverðdraga að finna í áum í Rio Nautla í Vercruz, Mexico, suðurhluta Belize og Honduras þessar ár renna allar í Atlanta hliðinni á Mexico og Honduras. Náttúruleg heimkynni sverðdraga eru heitir lækir og heitar ár, og þar er...