Það fer voðalega mikið eftir því hvað ég er að spila. Ef ég er að strömma á kassagítarinn í útilegunni eða partíinu þá finnst mér ekki gott að fara mikið yfir 0.7. Hins vegar er best að nota eitthvað aðeins þykkara í sólóin, alveg upp í 1.2 en í venjuleg riff er 0.8 til 1.0 fínt. Svo eru planet waves í uppáhaldi hjá mér.