Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Veiðleifi á ketti

í Kettir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Móðir þín er bara heimsk kerlingarálft. Hrædd við ketti? Það á að stoppa svona fólk upp.

Re: Enn um vændi og femínisma

í Deiglan fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Jú hún þurfti að fá starfsleyfi og henni var séð fyrir því. Og löggan gerði sennilega ekkert því að hún hefur ekki haft nein sönnunargögn. Það er auðvitað alltaf hægt að segja: “herða lögin og skylda lögguna til að bregðast við.” En slík lög hafa oft verið hert í mörgum lögum, en það virðist bara ekki vera hlustað nóg á þessar konur (eins og í dæminu sem ég tók um þessar eistnesku) og lagasetning er ekki nóg, það þarf hugarfarsbreytingu. Á sama hátt virðist það ennþá skipta máli í...

Re: Enn um vændi og femínisma

í Deiglan fyrir 20 árum, 12 mánuðum
“Ég átta mig ekki ennþá á því af hverju þessar eistnesku gátu ekki hætt og gert það sem aðrir atvinnulausir nýbúar gera, því það getur varla verið eins slæmt og vændi.” Þær gerðu það sem þær gátu og á endanum kvörtuðu þær og komust svo til síns heima. En þær gátu ekki gert það undir eins af því að þær voru algjörlega mállausar á íslensku og þær áttu ekki nægan pening til að lifa sjálfstætt á Íslandi þarsem efnahagur Eistlands er mun veikari en á Íslandi. En það sem mér finnst hvað...

Re: Enn um vændi og femínisma

í Deiglan fyrir 21 árum
“Mér sýnist nú samt að þessar eistnesku beri nokkra ábyrgð á þessu sjálfar. Þær komu til landsins í gegnum einhverja vafasama vinnumiðlun sem þær þurftu ekkert að tala við og síðan gátu þær hætt og gert það sama og aðrir atvinnulausir nýbúar gera” Auðvitað báru þær ábyrgð á því sjálfar, þetta er auðvitað eins og ég segi, fífldirfska. En það réttlætir samt ekki þessa misnotkun á þeim, eða finnst þér það? Og það sem mér fannst verst í þessu var að afgreiðsla málsins var einföld: fólk hlustaði...

Re: Enn um vændi og femínisma

í Deiglan fyrir 21 árum
“Besta leiðin held ég að væri að gera vændi algerlega löglegt og skylda jafnframt alla sem það stunda til að afla starfsleyfis, lúta eftirliti lögreglu og heilbrigðisyfirvalda, vera í verkalýðsfélagi, borga í lífeyrissjóð osfrv. Þá myndu þrælahaldararnir skera sig úr og hægt væri að grípa til aðgerða gegn þeim.” Gott og vel, það má vera að þetta sé vel framkvæmanlegt. Allavegana liggur í augum uppi að ef einhver vinnuveitandi býður starfsmönnum sínum upp á mannskemmandi aðstæður þá er hægt...

Re: Enn um vændi og femínisma

í Deiglan fyrir 21 árum
“En er það samt ekki á ábyrgð fólksins að tala eða tala ekki við þessar vafasömu atvinnumiðlanir?” Auðvitað er það ábyrgð fólks að tala eða ekki tala við þessar vafasömu atvinnumiðlanir og ég vænti þess að margir geri sér grein fyrir hættunni á því að það sé brotið á þeim. Látum það vera að fólk fái í verkamannavinnu og fái lægri laun og enga sjúkratryggingu; fólk þarf þó ekki að missa sjálfsvirðinguna við það. En að bjóða konum gengilbeinustarf og pína þær síðan til að selja sig er að mínu...

Re: Enn um vændi og femínisma

í Deiglan fyrir 21 árum
“Það er nú líka dálítið heimskulegt að vera fara bara til útlanda án þess að vita eitt né neitt um hvað málið snýst. Ég held bara að það sé á ábyrgð kvennanna að hugsa svona lagað betur.” Tja það hvarflar nú að manni! Auðvitað er það glannalegt og eiginlega fífldjaft að gera þetta. Málið er bara það að í fátækari löndum eins og til dæmis í Austur Evrópu og Afríku er mikið af fólki sem vill gera ýmislegt til að komast úr heimalandinu og fá hærri laun heldur en þar. Þess vegna er auðvelt fyrir...

Re: Enn um vændi og femínisma

í Deiglan fyrir 21 árum
“Góð spurning. Ég held að það séu reyndar femínistar sem sýna vændiskonum mesta fyrirlitningu” Það eru líklega aðallega konur sem tala illa um vændiskonur, en það er ekkert feminískt sjónarmið. Á sama hátt er mjög svo andfeminískt að kalla konur sem sofa hjá mörgum “druslur” eða halda því fram að sumar konur séu að “biðja um að láta nauðga sér” með því að klæða sig glannalega. En ég hef ekki miklar áhyggjur af illu umtali, enda veit hver maður að það er alltaf nóg um slíkt og kjaftasögur....

Re: Enn um vændi og femínisma

í Deiglan fyrir 21 árum
“Öðru vildi ég bæta við, og það er að bollaleggingar um að einhver, sem setur fram skoðanir eða upplýsingar sem eru sannar og/eða í takti við raunveruleikann, geri það með einhver annarleg sjónarmið í huga, er fyrirlitleg hegðun í málefnalegri umræðu, reyndar nánast skilgreiningin á ómálefnalegri umræðu.” Er þetta nú ekki svolítið sterkt til orða tekið. Því ég var bara að mótmæla því að hann reyndi að nota þessar staðreyndir til þess að veikja málsstað feminista eða til að blanda þeim inn í...

Re: Enn um vændi og femínisma

í Deiglan fyrir 21 árum
Já ég efaðist ekki um að hann væri að halda einhverju fram sem er satt, og ég er sammála því að hann þarf ekkert að réttlæta það sem slíkt. En ég var bara að spyrja af hverju hann var að blanda feministum inn í málið, hélt hann að feministar vissu ekki að það eru ekki eingöngu fátækar konur og dópistar sem seldu sig? Svo finnst mér líka mikið um að stuðningsmenn vændis beint eða óbeint reyni að hvetja ungar konur til að næla sér í aukapening á þennan hátt, með því að benda á staðreyndir á...

Re: Enn um vændi og femínisma

í Deiglan fyrir 21 árum
Pipppi, eðli málsins samkvæmt hefði maður haldið að það að lögleiða vændi gerði eftirlit með því auðveldara og því myndi ofbeldi minnka. En reynslan sýnir fram á hið gagnstæða, því að í Hollandi þar sem vændi er löglegt og í miðjarðarhafslöndunum þarsem það er að vísu ekki löglegt, en algjörlega litið framhjá því, þar er stór hluti vændiskvenna ólöglegir innflytjendur eða unglinsstúlkur sem hafa verið neyddar í þetta, og morð og ofbeldi á vændiskonum er daglegt brauð. Þetta lærði ég á...

Re: Enn og aftur um aldursmun para

í Rómantík fyrir 21 árum
idf, mér finnast vanþroska karlmenn ekkert aðlaðandi, en hins vegar vil ég meina að ef þeir eru það gamlir að það munar mjög miklu á mér og honum í andlegum þroska þá finnst mér það slæmt, og eins kynslóðamunurinn. Ég er bara á því að venjulegir karlmenn jafngamlir mér eru yfirleitt svipað þroskaðir og ég og það finnst mér kostur. Að sjálfsögðu gæti ég kynnst manni sem er meira en 10 árum eldri en ég og fallið fyrir honum, en það sama gildir um það eins og annað. Ég gæti líka fallið fyrir...

Re: Enn og aftur um aldursmun para

í Rómantík fyrir 21 árum
Bíddu þú talar um þetta eins og allt kvenfólk laðist að þroskaðri karlmönnum sem er að sjálfsögðu ekki rétt. Ég er 23 ára og ég lít ekki við gaurum sem eru eldri en þrítugt (með undantekningum þó… Brad Pitt til dæmis er fertugur og ég myndi ekki sparka honum úr bólinu mínu!). Mér finnast bara eldri gaurar ekki spennandi yfir höfuð. Er ég þá óeðlileg? (ekki það að ég vilji eitthvað mikið yngri gaura heldur, ég myndi segja í yngsta lagi 19-20).

Re: Enn um vændi og femínisma

í Deiglan fyrir 21 árum
Þú ert nú ekki að koma með neinar nýjar staðreyndir um vændi. Vita annars ekki allir fyrir lifandis löngu að vændi er stundað á Íslandi þarsem félagslega kerfið er til þess gert að tryggja að enginn þarf að deyja úr hungri? Þessar fjölmörgu greinar gegn feminisma hér á huga (sem í 99,9% tilfella eru byggðar á fáfræði, fordómum og hálfgerðum ótta) hafa þó yfirleitt tilgang, það er, að rakka niður feminisma til að skoðanabræður greinahöfunda geti styrkst í trú sinni, eða fæla konur frá...

Re: Allt mér að kenna

í Kettir fyrir 21 árum
Aumingja kisan að lenda hjá þinni fjölskyldu! Hvort sem þið eruð nú gott eða slæmt fólk. Það eru svo ótrúlega margir sem fá sér kisu af því að kettlingar eru svo sætir, en hugsa síðan ekkert um dýrið heldur bara sjálft sig og þá getur þetta farið svona. Og foreldrar sem vilja ekki dýr ættu ekki að leyfa unglingunum sínum að fá dýr því að það vantar oft svo mikið í ábyrgðartilfinningu unglinga og þeir fatta ekki að þeir þurfa líka að gera leiðinlega hluti á borð við að hreinsa reglulega eftir...

Re: Hugsanalögreglan

í Deiglan fyrir 21 árum
Oh djöfull geta þessir stríðsæsingarmenn verið heimskir….!!!

Re: Kettlingar á ruslahaugum

í Kettir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hvad er ad fólki!!!?????? Hver sá sem er vondur vid ketti aetti ad vera skotinn af faeri og býd ég mig hérmed fram í verkid.

Re: Látum ekki ungmennin valta yfir okkur!

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég get sagt thér thad ad mér var aldrei refsad med líkamlegu ofbeldi thegar ég var krakki og ég held ad thad skýri thá stadreynd ad ég er mun heilli á gedi heldur en thú.

Re: Feminismi - Antikristur

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já af hverju er ekki löngu búid ad stofna félag maskúlínista sem berst fyrir jafnrétti eins og félag feminista? Thad er ad mörgu leyti brotid á réttindum karlmanna í thjódfélaginu, og thad tharf ad berjast fyrir breytingum í thví. En thá er bara ad taka sig til í andlitinu og stofna thetta félag í stadin fyrir ad eilíflega vaela yfir feministum og vera hraeddir og bitrir vid hugtakid feministi. kvedja eaue (feministi, jafnréttissinni, og gott ef ekki bara maskúlinisti líka!)

Re: Mesta brennslan.

í Heilsa fyrir 21 árum, 1 mánuði
Spinning er besta brennsluleidin ad mínu mati. Og BodyPump med annad slagid.

Re: Smá spégúleringur

í Rómantík fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já ég er alveg sammála. Thad er allavegana til fullt af svona gaurum sem madur kynnist, thú veist madur er búinn ad hitta thá tvisvar og thá eru their bara búnir ad ákveda ad madur sé á föstu med theim. Ég meina, madur hellir sér ekkert í eitthvad samband nema vera búinn ad kynnast manneskjunni vel! Sjálf er ég á lausu og skemmti mér vel. Mér finnst alltaf gaman ad kynnast nýjum strákum og svona en ég fer ekki í neitt samband fyrr en ég kynnist einhverjum sérstaklega adladandi sem ég veit ad...

Re: Íslenskir djammarar eru asnar, oftast.

í Djammið fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já loddi ég held thad. Sjálf er ég ágaet stundum en thekki engan nema thig sem er skemmtilegur ofurölvi (thó ég thekki thig ekki neitt…)

Re: Aðkast á áhugamálunu okkar.

í Kettir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já thessir ANDSKOTANS KATTAHATARAR thad aetti ad stoppa thetta fólk upp!!! Gód grein hjá thér Tequilla.

Re: Slagsmál á djamminu...

í Djammið fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já af hverju slást íslenskir strákar svona mikid? Ég las thad í einhverri uppeldisfraedibók ad strákar slaegust meira af thví ad their verda á einhvern hátt ad fá útrás fyrir snertithörfina. Thad thykir nefnilega allt í lagi ef stelpur leidast og fadmast og svona, en thad er ekki álitid eins edlilegt ef strákar gera thad. Mér finnst thessi kenning hljóma mjög sennilega. Thad er tildaemis haegt ad bera saman Spánverja og Íslendinga; Spánverjum thykir ekkert tiltökumál ad fadma alla vini sína...

Re: Tígrisdýr

í Kettir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Tígrisdýr eru aedi! Mér finnst samt svolítid asnalegt ad afkvaemi tígrisdýra séu kalladir hvolpar…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok