Vandamál sem tengist notendum sem keyra sem stjórnendur á tölvunum sínum er ekki þeim að kenna. Því miður, vegna þess hvernig mörg forrit eru skrifuð, eru mörg forrit sem geta ekki keyrt nema í Administrator umhverfi vegna þess að þegar þau voru skrifuð var ekkert annað í boði. Microsoft hafði engan réttindamismun, og ef mig minnir rétt ekki einu sinni notendur í einhverjum kerfum, til að byrja með og mörg forrit hafa ekki aðlagast breytingunum sem orðið hafa. Auk þess er Windows þannig...