Ég er að fara að smíða mér heimabíó :) Lýsing: Efst eru 3stk. JBL 2227HPL 15in Mid/Bass wooferar, 600Wrms, 100dB@1w,1m 8ohm, freq. range: 50Hz - 3KHz +/-10dB Í miðið eru 3stk. JBL 2020H 12in miðjur, 300Wems, 103dB@1w,1m 8ohm, freq. range: 50Hz - 5.5KHz +/-10dB Neðst eru 2435H 3in High freq. driverar, það eina sem að ég veit um þá er að þeir eru í Vertec 4889 boxunum sem að JBL er með og að þetta eru líklega einu tweeterarnir í heiminum sem nota diagram úr beryllium enda kostar stykkið af...