Ég fór í starfsmannaferð til Berlínar í febrúar síðast liðinn og þegar ég var að rölti rakst ég á Bugatti umboð. Þar sem ég hef mikinn áhuga á bílum ákvað ég að skoða það nánar, tók ég þá eftir því að þar var eitt stykki Veyron, einn dýrasti bíll sögunnar. Ég fékk að taka myndir af þessu verkfræði undri. Við þetta fékk ég mikinn áhuga á bílnum sem varð til þess að ég skrifaði þessa grein. Hún er byggð á grein sem ég las á Wikipedia en hún er ágætlega uppsett og hefur að geyma allar helstu...