Ég hef ákveðið að setja smá lista yfir hljóðkerfin sem eru til í dag vegna þess að ég sé það oft að fólk vill rugla þessu öllu saman! -Dolby Surround Pro Logic: DSPL er hægt að hlusta á frá öllum tækjum sem gefa frá sér hljóðið í stereo t.d. CD, VCR, LaserDisc og meira að segja útvarpi. Það er 4 rásir(L,C,R,Surround). Miðjan og Surround rásirnar eru búnar til af magnaranum eða Prossecor. DSPL er með surroundið í mono. -Dolby Surround: Sama og DSPL nema að það er engin miðja(3 rásir) -Dolby...