Það sem ég vil helst akkúrat núna er kærasta, eins cheezy og það hljómar. Bara einhverja sem ég get tjáð tilfinningar mínar til, þar sem ég tel mig vera uppfullan af tilfinningum sem þurfa að komast út. Byrjar á því að drullast úr tölvunni, hætta þessu væli og gera eitthvað í þessu.