Þann 6.september árið 1941 var fundur í keisarahöllinni í Tokíó. Þessi fundur átti eftir að ráða örlögum hálfrar veraldarinnar. Þar sögðu keisarinn og meðlimar hans að Bretar, Hollendingar og Bandaríkin hefðu safnað liði gegn Japanska keisaraveldinu með því að banna sölu á olíu og öðrum hráefnum og hefðu þar með mjög þrengt að Japönum. Síðan sagði Yoshimichi Hara forseti keisararáðsins þessi stóru orð ,,frá þessari stundu hefjum við stríðsundirbúning’’. Þessi orð komu öllum á óvart enda...