Mér er spurn, hvar stendur ríkisstjórnin varðandi fákeppni ? Það verður að segjast eins og er, að valdhafar hér sína sérlega mikinn tvískinnung í þessum efnum. Tökum sem dæmi verðsamráð olíufélaganna. Hinn almenni borgari verður að teljast ansi þröngsýnn ef að hann vissi ekki hvað var í gangi. Hvernig er hægt að sjá ekki hvað klukkan sló ? Samt segir forsætisráðherra að hann sé gáttaður á þessu…ef að satt reynist! Ekki var betra uppi á teningnum í grænmetismálinu svokallaða, þar sem að...