Einu sinni voru rússi, íslendingur og pólverji i flugvel sem var að hrappa og flugmaðurinn sagði þeim að þeir yrðu að henda einhverju ut til að létt flugvélina Rússinn henti vodka ut og sagði “það er til nog af þessu heima hja mer” Næst tekur polverjin helling af prins pólo og seigir “það er til nog af þessu heima hja mer” Nú er komið að íslendingnum, án umhugsunar sparkar hann póverjanum ut og seigir “það er til nog af þessu heima hja mer” :D