Var að kaupa mér tölvu í Kísildal. Og fyrsta skiptið sem ég kveikti a henni þá var klukkan 13:37 og mér fannst það mjög kúl! En hún er svona: Örgjörvi - Core 2 Duo E6550, 2,33GHz, 4MB L2 Cache, með viftu. (Overclocked at 3GHz!) Móðurborð - Asus P5N-E, NForce 650i, ATX, LGA775, PCI-Express, SLI. Vinnsluminni - GeIL PC2-6400 Value 2GB DDR2-800 CL5 (5-5-5-15) HD - Seagate Barracuda 500GB SATA2 7200RPM 16MB buffer Skjákort - Inno3D GeForce 8600GT. 256MB GDDR3, PCi-Express Geisladrif - Lite-ON...