Ef hann hrynur, þá eyðileggst partitionið, og þegar þú formattar þá býrðu til nýtt. Partitionið er í raun það sem þú sérð af diskinum eða þannig(dáldið erfitt að útskýra). Ef partition eyðileggst, þá fara öll gögn útaf diskinum, þú skilur? En eftir formöttun er diskurinn eins og nýr(ekki með neinum gögnum).