Ok, ef þið viljið fá einhver úber onlinemót(eða bara mót yfir höfuð) þá er ekki hægt að búast við því að mót sem óreyndir menn eru að sjá um séu málið. Þú getur ekki búist við að adminar svona móts(þó engin skot á mótið, mér fannst það fínt) haldi einhver mót sem eru á við “skjálfta netdeildir”, þetta fólk er að prófa sig áfram í bransanum og eru ekki pimpar samdægurs. Róið ykkur aðeins niður í að “fleima” allt og alla, þetta fólk er mannlegt, getur gert mistök.