ég er nýbúnn að fá mér fartölvu og ætlaði að setja steam inn í hana og sona, ég á aðra tölvu fyrir sem að ég er búinn að spila á í nokkra mánuði. það virkaði ekki að spila á eldri tölvunni þegar að ég setti steam í nýrri og allt í rugli en ég reyndi að fikta mig í gegnum það og þá gerði ég allt verra, ég komst síðan ekki á netið í fartölvunni. núna er ég búinn að laga netið í fartölvunni og installa steam upp á nýtt í eldri tölvunni en ég kemst ekki á neina servera og fæ villuna...