Á gamla servernum mínum (Doomhammer) þá var hunter sem hét Alys (eða Alis, man aldrei). Hún var ein af held ég bara 3 með full tier 3 í level 60. Samt sem áður ownaði resto shaman blue geared vinur minn hana! Allt getur gerst, hunter er allsvaðalegur skillclass í pvp.