Ég taldi mig vita eitthvað um fury warriora í level 60 en hef hinsvegar aldrei spilað level 70 þannig flame away ef eitthvað er vitlaust, er bara að reyna hjálpa. Fury warriorar fá mest af dmg/dps-inu sínu úr hvítu dmg. Þú ert með 25% chance to miss á hvítu dmg og 5% á gulu (abilities) þannig það sem væri best að byrja á því að fá uþb. 15% chance to hit (veit ekkert hvað það er í hit rating) Síðan er best að fá sér Agi/crit change útaf því að mikið fleiri lítið dmg attacks > mikið færri...