Jæja núna fer maður að byrja í golfinu. Ekki nema marr sé byrjaður. En ég er búin að fara 9 holur i vor og ekki gékk það nú vel, það var ekkert nema pirringurinn. En núna fer að koma að 1. mai mótinu á Hellu og ætli marr verði ekki viðstaddur. Mér skilst á öllum og öllu að þetta sé með þeim stæðstu mótum á Íslandi. Eða þið skiljið?! Öll fjölskyldan mín tekur þátt í móti nema ég og litli bróðir. Samt verðum við þarna að vinna ekkað…. En annars þá byrjaði ég í golfi í fyrrasumar og ekki er mér...