Það deyja þúsundur manna á hverjum einasta degi af ólögmætum ástæðum…útaf morðum, læknamistökum, vanrækslu foreldra, vanrækslu ríkisstjórna, áflogum, stríðum, slysum, o.s.frv. Auðvitað er þetta hræðilegur atburður er skeði í N.Y. og D.C., og þeir eiga alla mína samúð, en einni fólkið sem deyr út um allan heim dags daglega þó það eigi það ekki skilið. Eða eiga börnin í afríku skilið að svelta? En það þýðir ekki að það megi ekki skrifa greinar um fótbolta. Ef við ættum aðeins að hugsa um...