Ég vill byrja á því að minnast á það að ég er á 18. ári. Ég vill nú meina að þroskamunur á 14 og 28 ára fólki sé oft minni en margir halda. Ég var í klani með 13 ára dreng, með honum í liði á Skjálfta og líkaði vel, gott að spila með honum, frábær strákur á alla vegu. Auðvitað var hann ekkert fullkominn, en er það einhver? Ég hef líka verið í klani með 20-30 ára einstaklingum sem haga sér eins og fíbbl og hálfvitar daginn inn og daginn út, með þroska á við steinvegg. Það er mjög asnalegt að...